Umsagnir um námskeiðin

„Yndisnámskeið, eins og yndislestur“ Heiðrún Janusar

„Frábært námskeið. Það mætti bara vera lengra“

„Ég lærði að kunna að meta ekki bara aðra heldur sjálfa mig líka. Takk fyrir mig þetta hjálpaði mikið.“

„Flottar núvitundaræfingar. Mér fannst einnig hinar æfingarnar mjög góðar. Gott „reality check“-maður sá hvað maður er hamingjusamur“

„Helsti styrkleiki námskeiðsins er að vekja mann til umhugsunar um mikilvægi styrkleika og gilda fyrir eigin vellíðan“

„Það sem stendur uppúr er að það fékk mig til að hugsa aðeins um það sem ég hef og hvernig ég nota gildin mín í daglegu lífi. Sjálfskoðunin.“

“Það er eftirminnilegast að ég fékk óvæntar ábendingar um styrkleika”

“Uppbyggileg jákvæðni er helsti styrkleiki námskeiðsins. Það mætti vera lengra.”

“Kennarinn er svo áhugasöm um efnið”

“Frábært námskeið”